EGGERT PÉTURSSON

2007
Rás 1, 29.12.

 

Útvarpsţáttur um Eggert

Rás 1, laugardaginn 29. desember 2007, kl. 15.20:

SMÁVINIR FAGRIR, FOLDARSKART.
Um Eggert Pétursson listmálara og blómamyndir hans.

Í ţćttinum er rćtt viđ Eggert Pétursson, sem hélt tvćr stórar málverkasýningar
 í haust og er nú einn eftirsóttasti íslenski listmálarinn.
Rćtt er um feril hans, áhuga á grasafrćđi og hvernig málverkin eru unnin.
Einnig er rćtt viđ Pétur Eggertsson, föđur listamannsins,
Eddu Jónsdóttur hjá Galleríi i8 og listfrćđingana
Halldór Björn Runólfsson og Ólöfu K. Sigurđardóttur.
Ţá eru rifjađir upp dómar um sýningar Eggerts.
Ţegar Eggert fékk hin virtu Carnegie-verđlaun áriđ 2006 sagđi í umsögn dómnefndar
ađ verđlaunin vćru veitt fyrir einstaka túlkun Eggerts á gróđri jarđar,
verk hans virtust óraunveruleg í fjarlćgđ en í nálćgđ mćtti sjá
plöntur og blóm sem vćru máluđ af mikilli nákvćmni.

Umsjón: Ragnar Jónasson og Jónas Ragnarsson.

(Ţátturinn verđur endurfluttur ađ kvöldi 10. janúar.)

Ţátturinn varr ađgengilegur á vef Ríkisútvarpsins til 12. janúar 2008.
Nánari upplýsingar: jr@jr.is